18.01.2017 12:46

Aðalfundur Framfarafélags Öxarfjarðarhrepps

Aðalfundur Framfarafélags Öxarfjarðarhrepps fer fram 18. janúar næstkomandi. 

Fundurinn byrjar klukkan 17:00 og allir eru hvattir til að koma. Enn eru laus sæti í stjórn. Frekari upplýsingar má sjá í Skeglu og á fb, https://www.facebook.com/events/376290396054200/  - Aðalfundur Framfarafélags Öxarfjarðarhrepps.

Kveðja Stjórn Framfarafélagsins

02.01.2017 16:50

Póstdreifing við Öxarfjörð

Hér fyrir neðan má sjá dagatal fyrir dreifingardaga pósts við Öxarfjörð, þ.e. í póstnúmeri 671 á árinu 2017. Póstur er borinn út á Kópaskeri alla virka daga.

http://www.postur.is/media/3133/dagatal_dreifingar_vidskiptavinir_2017-blatt.pdf

 

  • 1